Upphafssíğa

* Helstu gönguleiğir *

Menningarminjar & saga

Jarğsaga Hengilssvæğisins

Tenglar (krækjur) um síğuna

 

 Gestabók

 

Síğa uppsett: 07.12.2001

Síğu breytt: 11.02.2008

 

 

 

 

 

 

 

 

HENGILSSVÆĞIĞ er áhugavert og skemmtilegt svæği til útivistar. Gönguleiğir eru fjölmargar á svæğinu og ağgengi ağ şeim hefur veriğ stórlega bætt. Heimasíğa şessi hefur ağ geyma ımsar gagnlegar upplısingar um gönguleiğir á svæğinu og hvernig hægt er ağ nálgast şær.

Í helstu gönguleiğir er ağ finna upplısingar um hvar sé gott ağ hefja gönguferğir um Hengilssvæğiğ. Einnig hef ég sett inn myndir frá şeim stöğum, gönguleiğamyndir ásamt stuttri leiğarlısingu um hvers sé ağ vænta á gönguleiğinni. Á ferğ minni um svæğiğ hef ég einnig tekiğ myndir af şví helsta sem svæğiğ hefur upp á ağ bjóğa. Enn er ég ağ bæta viğ upplısingum og myndum af merkilegum stöğum. Ég vona ağ áhugafólk um útvivist og ağrir sem heimsækja şennan vef hafi gaman af og jafnvel nıtist şeim viğ undirbúning fyrir göngu ef stefnt er á Hengilssvæğiğ. 

Menningarminjar og saga. Myndir og fróğleikur af menningarminjum sem eru ağ finna á  Hengilssvæğinu. Fariğ er lítillega yfir sögu stağa og sagna. Ekki er um tæmandi lista eğa upplısingar ağ ræğa en ég hef veriğ ağ bæta viğ síğuna jafnt og şétt.

Gönguferğir og uppfærslur á heimasíğu; BLOGG

11. febrúar 2008. Nı síğa um gamla Nesjavallabæinn settar inn. Sjá hér. nesjavellir; Saga byggğar af gamla Nesjavallabænum

06. desember 2007. Breytingar á heimasíğunni. Myndir stækkağar og texti færğur í nıtt form.

01. júlí 2007. Lagfæringar gerğar á síğu um Útilegumenn í Engidal. En gleymdist ağ setja şar inn ağ sá Eyvindur sem minnst er á er forveri og alnafni hins şekktari Fjalla-Eyvinds. En svona er şetta stundum, şakka fyrir ábendinguna.