Tónlistarskóli Árbćjar - Í ţínu hverfi!
Tónlistarskóli Árbćjar - Í ţínu hverfi!
Below Header
Ađalsíđa Námiđ Starfsáćtlun Kennarar Umsóknir Algengar spurningar Skólagjöld
Below Header
Hljóđfćranám
Tónfrćđakennsla
Samspil
Fjarkennsla
Myndir
Forskóli

Ýmislegt gagnlegt

Tónmenntavefurinn, www.tonmennt.is er stútfullur af skemmtilegu og gagnlegu námsefni um tónlist. Nemendur grunnskóla Reykjavíkur og fjöldi annara skóla eru áskrifendur. Hafðu samband við skólann þinn og biddu um lykilorð.

Fjöldi hljóðdæma, nótur, gagnvirk próf, margmiðlunarefni og margt fleira...


Fjarkennsla

 

Ertu að fara í Grunnpróf á hljóðfærið þitt? Ef svo er skaltu þreyta þetta próf hér. Það uppfyllir þær kröfur sem aðalnámsskrá gerir til tónfræðihllutans. Ef þú skorar hátt í þessu prófi (yfir 8) þarftu engar áhyggjur að hafa af þessu fagi. Ef þú skorar hins vegar undir 5 skaltu taka til óspilltra málanna að læra tónfræðina, en það getur þú gert hér í tímunum hér fyrir neðan.

Forpróf í tónfræði fyrir grunnstigspróf

Nemendur LOTA 1 Kennarar (Gátlisti) LOTA 1 svarsíður (koma bráðlega)
LOTA 2
LOTA 3
LOTA 4
LOTA 5
LOTA 6

Nemendur og kennarar- hvernig virkar vefstudd tónfræðakennsla?

 

Til notenda : Best er að nota internet explorer vafra (browser) þið þurfið hátalara til að heyra tónana (eða heyrnartól) allar fyrirspurnir sendist til vefstjóra

 

Þessar síður munu verða læstar innan skamms og fá nemendur og kennarar aðgangsorð áður en það gerist.

Horfðu á fullkomið myndskeið um notkun þessara síða!

Á þessu myndskeiði sérðu leiðbeiningar um hvernig nota skal þessar síður. Þú einfaldlega smellir hér á hlekkinn fyrir framan og fylgist með. .

 

Efst á síðu